fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Bikarúrslitaleikurinn í nóvember

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. maí 2020 13:20

Bikarmeistarar 2019

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta umferðin í Mjólkurbikar karla hefst laugardaginn 6. jún. KSÍ hefur opinberað hvernig fótboltasumarið verður.

Úrslitaleikurinn fer svo fram 7 nóvember, hann er settur á Laugardalsvöll en ljóst er að hann gæti verið færður inn í Kórinn.

Aldrei áður hefur bikarúrslitaleikur verið spilaður í nóvember en allt var sett á ís hér heima á meðan kórónuveiran fór að gera vart við sig.

Mjólkubikar kvenna byrjar snemma í júní en úrslitaleikurinn fer fram 17 október.

Smelltu hér til að sjá planið í Mjólkurbikar karla

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina