fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Enski boltinn fer af stað 17 júní

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. maí 2020 14:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvaldeildin fer aftur af stað 17 júní að öllu óbreyttu. Þetta verður rætt á fundi í dag.

Deildin fær af stað með leikjum Aston Villa gegn Sheffield United og stórleik Manchester City og Arsenal. Þetta eru leikir sem átti eftir að klára.

Heil umferð færi svo stað 19 júní. BBC greinir frá þessu og segir að fundað sé um málið.

Félögin hafa nú hafið æfingar að fullum krafti en níu umferðir eru eftir í deildinni.

Liverpool verður því enskur meistari í fyrsta sinn í 30 ár og blóðug fallbarátta er á næsta leyti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“
433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista