fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
433Sport

Alexandra sparkar í rass Gylfa þegar það á við

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. maí 2020 09:01

Alexandra á HM í Rússlandi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Everton hafa hafið æfingar á nýjan leik eftir útgöngubann í Bretlandi. Gylfi og félagar voru heima hjá sér í átta vikur.

Gylfi ræðir stöðu mála við heimasíðu Everton og hvernig eiginkona hans Alexandra Helga Ívarsdóttir sparkar í rass hans þegar það á við.

„Alexandra er með mér 24/7 og hún þolir mig þegar við töpum og hlutirnir ganga ekki vel. Hún ýtir við mér á hverjum degi,“ sagði Gylfi.

„Metnaðurinn kemur líka frá mér, ég hef metnað til að bæta mig og spila á meðal þeirra bestu áfram.“

Gylfi segir að líkami sinn sé í toppstandi þrátt fyrir að verða 31 árs á þessu ári. „Líkami minn er í góðu standi, það er erfitt að segja hversu mörg ár ég á eftir. Mér líður betur en þegar ég var tvítugur.“

„Það er gaman að vera byrjaður að æfa aftur og sjá andlit leikmanna, það er langt á milli okkar en það er gott að æfa með einhverjum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íhugar að fá sér húðflúr eftir sigurinn í deildinni

Íhugar að fá sér húðflúr eftir sigurinn í deildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 70 milljónir

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 70 milljónir
433Sport
Í gær

Er hann versti leikmaður heims án bolta? – ,,Aldrei séð neinn eins áhugalausan“

Er hann versti leikmaður heims án bolta? – ,,Aldrei séð neinn eins áhugalausan“
433Sport
Í gær

Geir ósáttur og skrifar ‘óvinsæla færslu’: ,,Rangt að börn hafi hlutverk í taktík liðs á heimavelli“

Geir ósáttur og skrifar ‘óvinsæla færslu’: ,,Rangt að börn hafi hlutverk í taktík liðs á heimavelli“
433Sport
Í gær

Möguleiki á að leikjum Leicester verði frestað

Möguleiki á að leikjum Leicester verði frestað
433Sport
Í gær

Stærstu mistök ferilsins voru að hafna Liverpool

Stærstu mistök ferilsins voru að hafna Liverpool
433Sport
Í gær

Langar að labba inn og segja öllum að grjóthalda kjafti

Langar að labba inn og segja öllum að grjóthalda kjafti
433Sport
Í gær

Sturluð eyðsla Börsunga á síðustu árum

Sturluð eyðsla Börsunga á síðustu árum