fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Skellti á sig 12 kílóum á stuttum tíma

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. maí 2020 10:30

Erling Braut Haaland (Dortmund) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er heitasti bitinn í fótboltanum þessa dagana, framherjinn frá Noregi hefur slegið í gegn síðasta árið.

Haaland vakti mikla athygli hjá RB Salzburg áður en hann var keyptur til Borussia Dortmund í janúar. Í Þýskalandi hefur þessi 19 ára drengur slegið í gegn.

Haaland er ungur að árum og líkami hans enn að taka breytingum. Hjá Salzburg skellti hann á sig 12 kílóum af vöðvum til að styrkja sig og eiga roð í fullorðna karlmenn.

„Líkami hans höndlar æfingar vel og hann er fljótur að bæta sig,“ sagði Erase Steenslid fyrrum þjálfari hans.

„Hann bæti sig á 12 kílóum af vöðvum á fimmtán mánuðum. Það var rosalegt, við unnum mikið með hann. Hann var alltaf að borða og að æfa.“

„Ég bjó til æfingaráætlun fyrir hann sem gekk vel upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Í gær

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum