fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Skellti á sig 12 kílóum á stuttum tíma

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. maí 2020 10:30

Erling Braut Haaland (Dortmund) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er heitasti bitinn í fótboltanum þessa dagana, framherjinn frá Noregi hefur slegið í gegn síðasta árið.

Haaland vakti mikla athygli hjá RB Salzburg áður en hann var keyptur til Borussia Dortmund í janúar. Í Þýskalandi hefur þessi 19 ára drengur slegið í gegn.

Haaland er ungur að árum og líkami hans enn að taka breytingum. Hjá Salzburg skellti hann á sig 12 kílóum af vöðvum til að styrkja sig og eiga roð í fullorðna karlmenn.

„Líkami hans höndlar æfingar vel og hann er fljótur að bæta sig,“ sagði Erase Steenslid fyrrum þjálfari hans.

„Hann bæti sig á 12 kílóum af vöðvum á fimmtán mánuðum. Það var rosalegt, við unnum mikið með hann. Hann var alltaf að borða og að æfa.“

„Ég bjó til æfingaráætlun fyrir hann sem gekk vel upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi