fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
433Sport

Roma í rugli og hafa ekki efni á Smalling

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. maí 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Smalling verður ekki keyptur til Roma í sumar þar sem félagið hefur ekki efni á honum. Corriere dello Sport greinir frá.

Smalling hefur verið á láni hjá Roma í ár og staðið sig vel, félagið hefur haft áhuga á að kaupa hann.

Mikið tap hefur hins vegar verið á rekstri Roma og tapaði félagið 77,5 milljónum punda á síðustu sex mánuðum. Kórónuveiran mun svo hafa meiri áhrif til framtíðar.

Smalling gæti því snúið aftur til United í sumar ef ítalska félagið hefur ekki efni á honum. Smalling sjálfur vill ganga í raðir Roma.

United hefur viljað nálægt 20 milljónum punda fyrir Smalling en Roma hafði reynt að kaupa hann í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hátt í 600 kvartanir vegna Neville

Hátt í 600 kvartanir vegna Neville
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli
433Sport
Í gær

Hjálpaði Liverpool að vinna Englandsmeistaratitilinn en er nú mættur til starfa hjá Tottenham

Hjálpaði Liverpool að vinna Englandsmeistaratitilinn en er nú mættur til starfa hjá Tottenham
433Sport
Í gær

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar