fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Roma í rugli og hafa ekki efni á Smalling

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. maí 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Smalling verður ekki keyptur til Roma í sumar þar sem félagið hefur ekki efni á honum. Corriere dello Sport greinir frá.

Smalling hefur verið á láni hjá Roma í ár og staðið sig vel, félagið hefur haft áhuga á að kaupa hann.

Mikið tap hefur hins vegar verið á rekstri Roma og tapaði félagið 77,5 milljónum punda á síðustu sex mánuðum. Kórónuveiran mun svo hafa meiri áhrif til framtíðar.

Smalling gæti því snúið aftur til United í sumar ef ítalska félagið hefur ekki efni á honum. Smalling sjálfur vill ganga í raðir Roma.

United hefur viljað nálægt 20 milljónum punda fyrir Smalling en Roma hafði reynt að kaupa hann í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Í gær

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg
433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Í gær

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára