fbpx
Sunnudagur 31.maí 2020
433Sport

Leikmenn United prófaðir fyrir veirunni í gær: Fer deildin af stað 19 júní?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. maí 2020 09:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford, Paul Pogba, Anthony Martial og David De Gea mættur allir á æfingasvæði Manchester United í gær.

Leikmenn United komu með 15 mínútna millibili og fóru svo heim, verið var að prófa þá fyrir kórónuveirunni.

Stefnt er að því að lið á Englandi hefji æfingar á morgun í litlum hópum og að deildin fari af stað 19 júní.

Talsverð pressa er á liðunum að hefja leik aftur vegna þess hversu miklir fjármunir eru í húfi. Hið minnsta níu leikmenn United mættu á svæðið í gær.

Leikmenn United hafa síðustu daga æft saman í litlum hópum til að koma sér aftur af stað eftir fríið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi
433Sport
Í gær

Arsenal byrjað að skera niður kostnað og láta tíu starfsmenn fara

Arsenal byrjað að skera niður kostnað og láta tíu starfsmenn fara
433Sport
Fyrir 2 dögum

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra