fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Endar Coutinho hjá Everton?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaður Philippe Coutinho, reynir að finna félag fyrir skjólstæðing sinn í sumar. Barcelona vill losna við hann en FC Bayern vill ekki kaupa hann.

Coutinho er í láni hjá Bayern en hefur ekki staðið undir væntingum í Þýskalandi.

Coutinho verður til sölu í sumar, Börsungur keyptu hann frá Liverpool árið 2018 á 140 milljónir punda.

Miklar væntingar voru gerðar til Coutinho en honum tókst ekki að koma sér í gang þar.

Börsungar verða í vandræðum með að selja hann og segir Sport á Spáni að umboðsmaður hans, sé að reyna að finna fyrir lið fyrir kauða.

,,Hann ræðir við fjölda félaga á Englandi,“ segir í frétt á Spáni og segir að Everton sé eitt þeirra félaga sé Everton.

Everton eru erkifjendur Liverpool en með liðinu leikur Gylfi Þór Sigurðsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar