fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026
433Sport

Vændiskaupin gætu kostað hann mikið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. apríl 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öll spjót beinast að Kyle Walker, varnarmanni enska landsliðsins efitr að hann keypti þjónustu vændiskvenna á meðan útgöngubann ríkir á Englandi.

Útgöngubann er í Bretlandi og því er það í raun ólöglegt að bjóða fólki heim til sín, reglurnar eru skýrar. Louise McNamara sem er 21 árs og stelpa frá Brasilíu sem er 24 ára mættu heimt til Walker á þriðjudagskvöld. Eftir að Walker hafði óskað eftir þjónustu þeirra var þeim keyrt heim til Walker, sem býr í úthverfi Manchester.

Hann borgaði stelpunum 2200 pund áður en haldið var inn í svefnherbergi, þær dvöldu á heimili Walker í þrjá og hálfa klukkustund. Tæpar 400 þúsund krónur sem Walker lét stelpurnar fá.

Manchester City ætlar að sekta Walker hressilega og Gareth Southgate, þjálfari Englands er sagður ósáttur.

Ensk blöð segja að Southgate sé það reiður að hann sé líklegur til þess að velja Walker, aldrei aftur í enska landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gummi Tóta var búinn að pakka í töskur þegar allt fór í vaskinn – „Að einhverju leyti það klikkaðasta sem ég hef upplifað“

Gummi Tóta var búinn að pakka í töskur þegar allt fór í vaskinn – „Að einhverju leyti það klikkaðasta sem ég hef upplifað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

U-beygja og Liverpool dregur sig úr viðræðunum

U-beygja og Liverpool dregur sig úr viðræðunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Guð minn góður, við þurfum eiginlega að fara að tala um eitthvað annað því mig langar að hoppa upp í næstu vél aftur“

„Guð minn góður, við þurfum eiginlega að fara að tala um eitthvað annað því mig langar að hoppa upp í næstu vél aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Margir stuðningsmenn Liverpool hissa

Margir stuðningsmenn Liverpool hissa
433Sport
Fyrir 2 dögum

Undanúrslit og leiktímar liggja fyrir

Undanúrslit og leiktímar liggja fyrir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Snýr líklega aftur til Liverpool ef Robertson fer

Snýr líklega aftur til Liverpool ef Robertson fer