fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Leggja til að laun Birkis lækki verulega

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. apríl 2020 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Seria A á Ítalíu hefur ráðlegt félögum í deildinni að lækka laun leikmanna um 33 prósent. Ef ekki tekst að klára deildina.

Ef tekst að klára deildina yrði launalækkun upp á 16,5 prósent að veruleika. Það er hæpið að deildin á Ítalíu klárist, landið hefur farið illa út úr kórónuveirunni.

Birkir Bjarnason er eini Íslendingurinn í Seriu A, hann leikur með Brescia. Birkir samdi við félagið í janúar.

„Sumir dagir eru erfiðari en aðrir, þetta búinn að vera langur tími, komið upp í fjórar vikur núna sem maður er búinn að vera svolítið fastur inni hjá sér og ekki mikið að fara út. Fyrstu vikurnar var þetta aðeins frjálslegra og maður reyndi að fara aðeins út í göngutúra, setjast á bekk og lesa aðeins og fá sér smá ferskt loft. En það er ekki vel séð hér á Ítalíu, maður er bara skikkaður inn ef maður er mikið úti.“ sagði Birkir við RÚV um ástandið í landinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Í gær

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“