fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Manchester United nýtir sér ekki ríkisspenann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. apríl 2020 10:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar sér ekki að nýta úrræði stjórnvalda og setja starfsfólk sitt á bætur, þetta kemur fram í enskum blöðum.

Mikið hefur verið rætt og ritað um þá ákvörðun Liverpool að setja allt starfsfólk sitt á atvinnuleysisbætur, þannig borgar ríkið 80 prósent af tekjum fólksins en Liverpool borgar 20 prósent.

Þessi ákvörðun Liverpool hefur verið harðlega gagnrýnd, enda félagið vel rekið og hagnaðist verulega á síðasta ári.

Stuðningsmenn Liverpool eru ósáttir með félagið að nýta sér þetta, enda er þetta úrræði fyrir fyrirtæki í neyð. Liverpool hagnaðist um rúmar 40 milljónir punda á síðasta ári.

Bournemouth, Newcastle, Norwich og Tottenham hafa nýtt sér þetta úrræði en það eru eigendur Liverpool, sem tóku ákvörðun um þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu