fbpx
Laugardagur 30.maí 2020
433Sport

Taktu prófið: Hversu vel ertu að þér í ártölum?

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 4. apríl 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir sem fylgjast með fótbolta hafa gaman af því að spreyta sig á hinum ýmsu prófum.

Í dag ákváðum við að setja saman próf með því að kanna hversu vel þú þekkir ártöl, þar sem frægir atburðir

Um er að ræða fræga leiki eða merkilega atburði fyrir félög eða landslið.

Gaman væri að vita hvernig þér gengur í þessu prófi og sérstaklega ef þú færð fullt hús stiga.

Hvaða ár vann Manchester United Meistaradeildina í frægum úrslitaleik gegn FC Bayern?

England hefur einnu sinni orðið Heimsmeistari, hvert var árið?

Liverpool vann UEFA bikarinn eftir sjálfsmark í leik gegn Alaves, hvert var árið?

Hvenær varð ÍBV síðast Íslandsmeistari í knattspyrnu karla?

Hvaða ár var HM haldið í Suður Kóreu og Japan?

Liverpool vann Meistaradeildina í vítaspyrnukeppni gegn AC Milan, hvaða ár?

Hvaða ár varð Stjarnan fyrst Íslandsmeistari í karlaflokki?

Hvaða ár komst kvennalandsliðið fyrst á stórmót?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra
433Sport
Í gær

Haaland mun fara til Englands

Haaland mun fara til Englands
433Sport
Í gær

Enski boltinn fer af stað 17 júní

Enski boltinn fer af stað 17 júní
433Sport
Í gær

Liverpool hættir við – Verða af gríðarlegum tekjum

Liverpool hættir við – Verða af gríðarlegum tekjum
433Sport
Fyrir 2 dögum

FH hefur ekki áhuga á Sam Hewson: Ólafur fagnar aukinni samkeppni

FH hefur ekki áhuga á Sam Hewson: Ólafur fagnar aukinni samkeppni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telja líkurnar á að Sancho komi aukist eftir að United tók lán

Telja líkurnar á að Sancho komi aukist eftir að United tók lán