fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Skoða það að klára ensku úrvaldsdeildina í Kína

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. apríl 2020 09:00

Jurgen Klopp.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt félag í ensku úrvalsdeildinni hefur lagt það til að deildin verði kláruð í Kína, þar sem kórónuveiran byrjaði.

Veiran hefur hægt verulega á sér í Kína en á Englandi er tala sýktra að aukast dag frá degi.

Enska úrvalsdeildin ætlar að gera allt til þess að ljúka leik og skoða félögin alla kosti.

Ein hugmyndin samkvæmt The Athletic er að fara til Kína og spila alla leiki þar á mánuði. Með því væri hægt að klára deildina.

Enska úrvalsdeildin vill gera allt til þess að klára enda þarf deildin að endurgreiða um 700 milljónir punda ef það tekst ekki. Sjónvarpssamningur deildarinnar er sá stærsti í heimi og því mikið í húfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot staðfestir viðræður við Liverpool

Slot staðfestir viðræður við Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“