fbpx
Þriðjudagur 11.ágúst 2020
433Sport

KSÍ fær rúmar 70 milljónir fyrr en áætlað var

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. apríl 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ fær 500 þúsund dollara frá FIFA eins og allar aðildarþjóðir. Frá þessu var greint í dag.

Um er að ræða 73 milljónir króna sem KSÍ fær í rekstur sinn á næstu dögum frá FIFA. Styrkurinn átti að koma síðar á þessu ári en FIFA ákvað vegna kórónuveirunnar að borga hann út strax.

FIFA segir í yfirlýsingu að sambandið muni svo skoða frekar fjárframlög ef aðildarþjóðir fara fram a slíkt.

,,Það er okkar skylda að styðja við aðildarþjóðir þegar þörf er á slíku,“ sagði Gianni Infantino, forseti FIFA.

Ljóst er að þessir fjármunir koma sér vel innan veggja KSÍ en sambandið hefur verið að hjálpa aðildarfélögum sínum vegna kórónuveirunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Ronaldo nálgast heimsmet Pelé

Ronaldo nálgast heimsmet Pelé
433Sport
Í gær

Rúnar segir að smitin séu að gerast í veislunum – „Ég vona að heilbrigðisráðherra átti sig á þessu“

Rúnar segir að smitin séu að gerast í veislunum – „Ég vona að heilbrigðisráðherra átti sig á þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Páll segir að staðan sé óþægileg og erfið – „Við höfum ekki fengið fullnægjandi svör“

Páll segir að staðan sé óþægileg og erfið – „Við höfum ekki fengið fullnægjandi svör“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Meistaradeildin: Bayern burstaði Chelsea – Barcelona kláraði Napoli

Meistaradeildin: Bayern burstaði Chelsea – Barcelona kláraði Napoli
433Sport
Fyrir 3 dögum

Andri Guðjohnsen fór í aðgerð – Verður líklega frá í hálft ár

Andri Guðjohnsen fór í aðgerð – Verður líklega frá í hálft ár
433Sport
Fyrir 3 dögum

Heilbrigðisráðuneytið hafnaði beiðni KSÍ – Meta hvort það sé raunhæft að halda mótinu áfram

Heilbrigðisráðuneytið hafnaði beiðni KSÍ – Meta hvort það sé raunhæft að halda mótinu áfram
433Sport
Fyrir 4 dögum

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Tónlistarmaðurinn Króli skiptir um lið

Tónlistarmaðurinn Króli skiptir um lið