fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026
433Sport

Landsliðsmaður verður landsliðsmaður í FIFA

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. apríl 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Már Sævarsson og Róbert Daði Sigurþórsson, nýkrýndur Íslandsmeistari í eFótbolta, taka þátt fyrir Íslands hönd í FIFA eNations StayAndPlay Cup.

Það er ansi athyglisvert að sjá landsliðsmann í fótbolta taka þátt í alþjóðlegu móti í tölvuleik.

Ísland er þar í riðli með Skotlandi, Norður Írlandi og Wales. Sigurvegari riðilsins fer áfram í átta liða úrslit, sem fara fram föstudaginn 24. apríl, þar sem hann mætir sigurvegarar A riðils. Í honum eru Spánn, Ítalía, Malta og Portúgal.

Hvert lið sendir til leiks eFótboltaleikmann og leikmann landsliðs þjóðarinnar.

Undanúrslitin og úrslitin fara svo fram laugardaginn 24. apríl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola flaug til Barcelona í gær til að halda ræðu fyrir börnin í Palestínu – Kallar eftir aðgerðum

Guardiola flaug til Barcelona í gær til að halda ræðu fyrir börnin í Palestínu – Kallar eftir aðgerðum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forest fær alvöru samkeppni um Mateta frá einu stærsta félagi Evrópu

Forest fær alvöru samkeppni um Mateta frá einu stærsta félagi Evrópu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arne Slot með áhugaverð ummæli – Útilokar ekki að kaupa leikmann á næstu dögum

Arne Slot með áhugaverð ummæli – Útilokar ekki að kaupa leikmann á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Drátturinn í Meistaradeildinni: Mourinho slæst aftur við Real Madrid – Áhugaverðir leikir

Drátturinn í Meistaradeildinni: Mourinho slæst aftur við Real Madrid – Áhugaverðir leikir
433Sport
Í gær

Leynilögreglumaður opnar sig: Neyddist til að horfa aðgerðalaus upp á ógeðfellt atvik í rannsókn – „Börnin öskruðu, eiginkonan grét“

Leynilögreglumaður opnar sig: Neyddist til að horfa aðgerðalaus upp á ógeðfellt atvik í rannsókn – „Börnin öskruðu, eiginkonan grét“
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir ensku úrvalsdeildina

Góð tíðindi fyrir ensku úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Vilja bæði framherja Tottenham og United á næstu dögum

Vilja bæði framherja Tottenham og United á næstu dögum
433Sport
Í gær

Sagðist líða illa við kvöldverðarborðið – Skömmu síðar var hann látinn

Sagðist líða illa við kvöldverðarborðið – Skömmu síðar var hann látinn