fbpx
Sunnudagur 20.september 2020
433Sport

Sara Björk að semja við besta lið í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 19. apríl 2020 12:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Björk Gunnarsdóttir er að ganga í raðir sigursælasta knattspyrnuliðs Evrópu, Lyon. Þetta fullyrða franskir miðlar.

Sara hefur áður staðfest að hún muni yfirgefa Wolfsburg í sumar en Sara fagnar þrítugs afmæli á þessu ári.

Lyon er besta lið í heimi í kvennafótboltanum þetta skref Söru til félagsins, er því mikil viðurkenning.

Sara hafði sterklega verið orðuð við Barcelona en hefur ákveðið að fara frá Þýskalandi til Frakklands.

Sara lék áður í Svíþjóð en hefur verið í lykilhlutverki hjá Wolfsburg og unnið alla titla þar í landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jota skrifar undir hjá Liverpool – „Stuðningsmennirnir geta stólað á mig“

Jota skrifar undir hjá Liverpool – „Stuðningsmennirnir geta stólað á mig“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Þetta er flugvélin sem Bale flaug með til London

Sjáðu myndirnar: Þetta er flugvélin sem Bale flaug með til London
433Sport
Í gær

Aftur engir áhorfendur á Íslandi – „Bakslag að smitin hafi gosið svona upp“

Aftur engir áhorfendur á Íslandi – „Bakslag að smitin hafi gosið svona upp“
433Sport
Í gær

Thiago mættur á æfingasvæði Liverpool í læknisskoðun

Thiago mættur á æfingasvæði Liverpool í læknisskoðun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta staðfestir að Rúnar sé að koma – Útilokar ekki að kaupa annan markvörð

Arteta staðfestir að Rúnar sé að koma – Útilokar ekki að kaupa annan markvörð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segja að Arsenal hugsi Rúnar sem þriðja kost og kaupi því annan í sumar

Segja að Arsenal hugsi Rúnar sem þriðja kost og kaupi því annan í sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íslendingur var á klósetti í laxveiði þegar hann sá að hann var 62 milljónum ríkari

Íslendingur var á klósetti í laxveiði þegar hann sá að hann var 62 milljónum ríkari