fbpx
Sunnudagur 31.maí 2020
433Sport

Sara Björk að semja við besta lið í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 19. apríl 2020 12:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Björk Gunnarsdóttir er að ganga í raðir sigursælasta knattspyrnuliðs Evrópu, Lyon. Þetta fullyrða franskir miðlar.

Sara hefur áður staðfest að hún muni yfirgefa Wolfsburg í sumar en Sara fagnar þrítugs afmæli á þessu ári.

Lyon er besta lið í heimi í kvennafótboltanum þetta skref Söru til félagsins, er því mikil viðurkenning.

Sara hafði sterklega verið orðuð við Barcelona en hefur ákveðið að fara frá Þýskalandi til Frakklands.

Sara lék áður í Svíþjóð en hefur verið í lykilhlutverki hjá Wolfsburg og unnið alla titla þar í landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi
433Sport
Í gær

Arsenal byrjað að skera niður kostnað og láta tíu starfsmenn fara

Arsenal byrjað að skera niður kostnað og láta tíu starfsmenn fara
433Sport
Fyrir 2 dögum

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra