fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Slapp ómeiddur eftir að hafa misst alla stjórn á bílnum: Var að heimsækja barnið sitt á sjúkrahús

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heppnin var í liði með Jerome Boateng leikmanni FC Bayern í gær, Boateng var þá að keyra á hraðbrautinni í Þýskalandi þegar hann missti stjórn á ökutæki sínu.

Bild segir frá en Boateng hafði heimsótt sjúkrahús í Leipzig, þar sem strákurinn hans dvelur vegna veikinda.

Boateng var á heimleið þegar það byrjaði að snjóa, hann var á sumardekkjum og missti öll tök. Bíllinn endaði á vegriði og skemmdist talsvert.

Skemmdirnar eru metnar á 4 milljónir króna en Boateng slapp ómeiddur úr þessu óhappi.

Í frétt Bild kemur fram að Boateng hafi ekki verið að aka of hratt en sú staðreynd bíll hans var á sumardekkjum, olli því að hann missti öll tök.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot staðfestir viðræður við Liverpool

Slot staðfestir viðræður við Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“