fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

50 leikmenn sem Manchester United hefur misst af

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports hefur tekið saman áhugaverðan lista um 50 leikmenn sem Manchester United, hafði áhuga á en fékk ekki.

Um er að ræða langt skeið og marga leikmenn en þarna má finna marga frábæra leikmenn sem áttu eftir að gera frábæra hluti.

United reyndi að fá Rivaldo, Ronaldinho og Ronaldo en allir þrír kusu að fara annað, rigning og rok í Manchester heillaði ekki kappana frá Brasilíu.

50 leikmenn sem United missti af:
50. Nicolas Gaitan
49. Leighton Baines
48. Alphonso Davies
47. David Hirst
46. Erling Braut Haaland
45. Cyrille Regis
44. Thiago Alcantara
43. Ivan Perisic
42. John Obi Mikel
41. Kerry Dixon

40. Paulo Dybala
39. Aaron Ramsey
38. Les Ferdinand
37. Matthijs De Ligt
36. Neville Southall
35. Raphael Varane
34. Peter Beardsley
33. Michael Ballack
32. Jordan Henderson

31. Pedro
30. Paolo Di Canio
29. Michael Essien
28. Toni Kroos
27. Terry Butcher
26. Cesc Fabregas
25. Trevor Francis
24. Manuel Neuer
23. Stuart Pearce

22. Raheem Sterling
21. Arjen Robben
20. John Terry
19. Gareth Bale
18. Wesley Sneijder
17. Sergio Ramos
16. John Barnes
15. Petr Cech
14. Patrick Kluivert
13. Gary Lineker
12. Antoine Griezmann
11. Virgil van Dijk
10. Alan Shearer

9. Eden Hazard
8. Robert Lewandowski
7. Patrick Vieira
6. Rivaldo
5. Gabriel Batistuta
4. Paul Gascoigne
3. Ronaldinho
2. Zinedine Zidane
1. Ronaldo

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Í gær

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Í gær

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu