fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Þrjár vítaspyrnur og tvö rauð spjöld þegar Arnór skoraði í tapi í Rússlandi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. mars 2020 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon voru í byrjunarliði CSKA Moskvu þegar liðið heimsótti Rostov í úrvalsdeildinni í Rússlandi í dag.

Mikið fjör var í leiknum en tveir leikmenn CSKA Moskvu fengu rautt spjald í leiknum, þrjár vítaspyrnur voru dæmdar. Aðeins var skorað úr einni af þeim.

Arnór kom CSKA yfir eftir 25 mínútna leik en hann og Hörður Björgvin léku allan leikinn í 3-2 tapi. Fedor Chalov gat jafnað fyrir CSKA á 83 mínútu en klikkaði á vítaspyrnu. Arnór Sigurðsson fékk að líta gula spjaldið á 97 mínútu leiksins.

Lengi vel voru fjórir Íslendingar í liði Rostov en þeir eru allir farnir, Ragnar Sigurðssnon, Sverrir Ingi Ingason, Viðar Örn Kjartansson og Björn Bergmann Sigurðarson eru allir farnir.

Rostov er með 38 stig í 3 sæti deildarinnar en CSKA er með 35 stig í 5 sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu