fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Daníel Hafsteinsson skrifar undir hjá FH – Mætir til æfinga á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. mars 2020 20:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Hafsteinsson, hefur skrifað undir hjá FH og mun ganga í raðir félagsins á láni frá Helsingborg í Svíþjóð. Þetta herma öruggar heimildir 433.is.

Helsingborg hefur staðfest að Daníel sé á förum á láni, hann kaus að fara í FH. Hann mætir á sína fyrstu æfingu í Kaplakrika á morgun.

Sænska félagið keypti þennan öfluga miðjumann síðasta sumar frá KA, hann hefur hins vegar ekki náð að festa sig í sessi.

Valur sem vildi fá Daníel síðasta sumar vildi ekki fá Daníel í sínar raðir núna, samkvæmt heimildum 433.is. Þá ku Stjarnan hafa reynt að fá Daníel að láni en hann kaus að fara í FH.

Daníel er fæddur árið 1999 og fagnar 21 árs afmæli sínu í lok þessa árs, hann hefur spilað fyrir yngri landslið Íslands og ætti að styrkja FH töluvert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“