fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Daníel Hafsteinsson skrifar undir hjá FH – Mætir til æfinga á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. mars 2020 20:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Hafsteinsson, hefur skrifað undir hjá FH og mun ganga í raðir félagsins á láni frá Helsingborg í Svíþjóð. Þetta herma öruggar heimildir 433.is.

Helsingborg hefur staðfest að Daníel sé á förum á láni, hann kaus að fara í FH. Hann mætir á sína fyrstu æfingu í Kaplakrika á morgun.

Sænska félagið keypti þennan öfluga miðjumann síðasta sumar frá KA, hann hefur hins vegar ekki náð að festa sig í sessi.

Valur sem vildi fá Daníel síðasta sumar vildi ekki fá Daníel í sínar raðir núna, samkvæmt heimildum 433.is. Þá ku Stjarnan hafa reynt að fá Daníel að láni en hann kaus að fara í FH.

Daníel er fæddur árið 1999 og fagnar 21 árs afmæli sínu í lok þessa árs, hann hefur spilað fyrir yngri landslið Íslands og ætti að styrkja FH töluvert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar