fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Hvernig þjálfar maður Messi?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. mars 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Enrique, fyrrum stjóri Barcelona, hefur opnað sig um hvernig er að þjálfa Lionel Messi, stjörnu liðsins.

Messi er af mörgum talinn besti leikmaður sögunnar en hann er einn sá besti í flestu þegar kemur að íþróttinni.

,,Hvernig æfum við með Leo Messi? Það er eitthvað af öllu,“ sagði Enrique.

,,Ég get ekki sagt honum hvernig á að rekja boltann, skjóta eða gefa því hann er listamaður í því.“

,,Það er á hreinu að við þurfum ekki að ráðleggja honum í þessu. Varðandi leikkerfin sem við notum, mismunandi stöður og þannig lagað þá segjum við honum til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi