fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Hvernig þjálfar maður Messi?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. mars 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Enrique, fyrrum stjóri Barcelona, hefur opnað sig um hvernig er að þjálfa Lionel Messi, stjörnu liðsins.

Messi er af mörgum talinn besti leikmaður sögunnar en hann er einn sá besti í flestu þegar kemur að íþróttinni.

,,Hvernig æfum við með Leo Messi? Það er eitthvað af öllu,“ sagði Enrique.

,,Ég get ekki sagt honum hvernig á að rekja boltann, skjóta eða gefa því hann er listamaður í því.“

,,Það er á hreinu að við þurfum ekki að ráðleggja honum í þessu. Varðandi leikkerfin sem við notum, mismunandi stöður og þannig lagað þá segjum við honum til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Baleba ekki lengur efstur á óskalista United

Baleba ekki lengur efstur á óskalista United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gylfi Þór nefnir þá hluti sem skila þessum ótrúlega árangri í Fossvogi síðustu ár

Gylfi Þór nefnir þá hluti sem skila þessum ótrúlega árangri í Fossvogi síðustu ár
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Í gær

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United
433Sport
Í gær

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“