fbpx
Miðvikudagur 27.maí 2020
433

Merson hissa og segir Arsenal að gera það sama og Chelsea

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. mars 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir liðinu að skoða Declan Rice hjá West Ham og það strax.

Rice er aðallega orðaður við Chelsea þessa dagana en Merson vonar innilega að hans lið reyni við leikmanninn.

,,Chelsea er orðað við hann en ég veit ekki af hverju Arsenal er ekki að horfa á Declan Rice,“ sagði Merson.

,,Arsenal dauðvantar miðjumann sem getur haldið stöðunni. Þeir þurfa ekki miðjumnann sem er í vítateig andstæðinganna.“

,,Þeir þurfa agaðan varnarsinnaðan miðjumann sem situr fyrir framan fjóra varnarmenn og skipuleggur liðið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veskið hjá Pogba þarf að taka verulegt högg ef hann fer frá United

Veskið hjá Pogba þarf að taka verulegt högg ef hann fer frá United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? – „Úff smá klúður“

Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? – „Úff smá klúður“
433Sport
Í gær

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en klúðruðu öllu

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en klúðruðu öllu
433Sport
Í gær

Lést 21 árs gamall – Flúði ungur að árum til Ítalíu

Lést 21 árs gamall – Flúði ungur að árum til Ítalíu
433Sport
Í gær

15 ár frá kraftaverkinu ótrúlega

15 ár frá kraftaverkinu ótrúlega
433Sport
Í gær

Guðlaugur bestur í Þýskalandi

Guðlaugur bestur í Þýskalandi
433Sport
Í gær

Vandamál hjá stjörnunum: Svenfpillur og áfengi

Vandamál hjá stjörnunum: Svenfpillur og áfengi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ekki múkk um stelpurnar og Kristján er ósáttur – „Þetta er bara bullshit“

Ekki múkk um stelpurnar og Kristján er ósáttur – „Þetta er bara bullshit“