fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Liðsfélagi Gylfa virti ekki útgöngubann: Lögreglan las yfir honum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. mars 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oumar Niasse, framherji Everton og liðsfélagi Gylfa Þór Sigurðssonar var stöðvaður af lögreglunni á Englandi í gær. Hann var ekki að virða útgöngubann sem gildir í landinu.

Niasse var á rúntinum með vini sínum og tveimur konum þegar lögreglan stoppaði hann í úhtvefi Manchester.

Niasse ók um á 16 milljóna króna Benz bifreið sinni og var ekki í belti samkvæmt fréttum.

,,Þú ert þér til skammar, leikmaður í ensku úrvalsdeildinni að stofna lífi fólks í hættu. Hvað ertu að spá? Þetta er til skammar,“ sagði lögreglan við Niasse og var reið.

Vitni sögðust hissa að sjá mann í þessari stöðu ekki fara eftir reglum. Lögreglan ræddi lengi við Niasse og sagði honum svo að halda heim á leið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton