fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Fjöldi liða vill blása deildina af: Liverpool yrði þá ekki meistari

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. mars 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi liða í ensku úrvalsdieldinni vill nú að enska úrvalsdeildinni verði blásinn af og að nýtt tímabil hefjist næsta haust. Þetta kemur fram í grein hjá The Athletic.

Búið er að fresta leik í deildinni fram í lok apríl og líklegt er að ekkert verði spilað fyrr en í lok maí, ef deildin hefst aftur.

The Athletic segir að fjöldi félaga vilji nú hreinlega að deildin verði blásinn af og að reynt verði að hefja nýtt tímabil í haust. Þá yrði Liverpool ekki enskur meistari.

,,Þú byrjar bara upp á nýtt, eina félagið sem tapar eitthvað á þessu er Liverpool. Það skiptir ekki máli stóra samhenginu varðandi þessa veiru,“ sagði hátt settur maður í deildinni við The Athletic.

,,Veiran er að breiðast út hér í landi og þetta mun versna, við þurfum að vera heima hjá okkur næstu mánuðina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Fara fram á gjaldþrot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár