fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Fjöldi liða vill blása deildina af: Liverpool yrði þá ekki meistari

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. mars 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi liða í ensku úrvalsdieldinni vill nú að enska úrvalsdeildinni verði blásinn af og að nýtt tímabil hefjist næsta haust. Þetta kemur fram í grein hjá The Athletic.

Búið er að fresta leik í deildinni fram í lok apríl og líklegt er að ekkert verði spilað fyrr en í lok maí, ef deildin hefst aftur.

The Athletic segir að fjöldi félaga vilji nú hreinlega að deildin verði blásinn af og að reynt verði að hefja nýtt tímabil í haust. Þá yrði Liverpool ekki enskur meistari.

,,Þú byrjar bara upp á nýtt, eina félagið sem tapar eitthvað á þessu er Liverpool. Það skiptir ekki máli stóra samhenginu varðandi þessa veiru,“ sagði hátt settur maður í deildinni við The Athletic.

,,Veiran er að breiðast út hér í landi og þetta mun versna, við þurfum að vera heima hjá okkur næstu mánuðina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins