fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Fjöldi liða vill blása deildina af: Liverpool yrði þá ekki meistari

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. mars 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi liða í ensku úrvalsdieldinni vill nú að enska úrvalsdeildinni verði blásinn af og að nýtt tímabil hefjist næsta haust. Þetta kemur fram í grein hjá The Athletic.

Búið er að fresta leik í deildinni fram í lok apríl og líklegt er að ekkert verði spilað fyrr en í lok maí, ef deildin hefst aftur.

The Athletic segir að fjöldi félaga vilji nú hreinlega að deildin verði blásinn af og að reynt verði að hefja nýtt tímabil í haust. Þá yrði Liverpool ekki enskur meistari.

,,Þú byrjar bara upp á nýtt, eina félagið sem tapar eitthvað á þessu er Liverpool. Það skiptir ekki máli stóra samhenginu varðandi þessa veiru,“ sagði hátt settur maður í deildinni við The Athletic.

,,Veiran er að breiðast út hér í landi og þetta mun versna, við þurfum að vera heima hjá okkur næstu mánuðina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki