fbpx
Laugardagur 06.júní 2020
433Sport

Heilla bara peningarnir á Old Trafford?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. mars 2020 20:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun aðeins fá leikmenn næsta sumar sem eru að elta peningana, frekar en að eltast við titla.

Þetta segir Mark Lawrenson, sérfræðingur BBC, en United hefur verið í töluverðri lægð síðustu ár.

Það er ekki víst að United komist í Meistaradeildina fyrir næstu leiktíð og þyrfti félagið því að borga leikmönnum meira en önnur lið.

,,Eins og er þá sé ég United ekki enda í efstu fjórum og þeir þurfa að laða að leikmenn með launum frekar en Meistaradeildarfótbolta,“ sagði Lawrenson.

,,Ef þú gefur einhverjum val á milli United, Manchester City og Liverpool þá er það val um leið á milliu toppliðana, fyrir hvern sem er metnaðarfullur og vill vinna hluti.“

,,Ef þú velur United þá ertu að elta peningana.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Jóhann Berg meiddur en ekki alvarlega

Jóhann Berg meiddur en ekki alvarlega
433Sport
Í gær

Óttast það að verða ekki fimmtugur

Óttast það að verða ekki fimmtugur
433Sport
Í gær

Liverpool getur ekki bætt leikmönnum á launskrá sína

Liverpool getur ekki bætt leikmönnum á launskrá sína
433Sport
Í gær

Segir Harald þann besta þó hann sé stundum í kjötbollu formi

Segir Harald þann besta þó hann sé stundum í kjötbollu formi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stutt stopp Ragnars í Köben?

Stutt stopp Ragnars í Köben?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Brynjólfur útskýrir hvers vegna Darri fékk að fjúka og Andersen kom inn

Brynjólfur útskýrir hvers vegna Darri fékk að fjúka og Andersen kom inn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Setja matarbakka í bílinn svo allir verði klárir í slaginn

Setja matarbakka í bílinn svo allir verði klárir í slaginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Milljón dollara andlitið segir Ólaf vonlausan þjálfara: „Hann er nú bara í myndlíkingarmáli“

Milljón dollara andlitið segir Ólaf vonlausan þjálfara: „Hann er nú bara í myndlíkingarmáli“