fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433

Einn sá besti klár ef deildin hefst á ný

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 17:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, stjarna Tottenham, verður tilbúinn að snúa aftur þegar eða ef enska deildin er aftur af stað á þessu ári.

Kane hefur lengi verið frá vegna meiðsla en hann spilaði síðast í desember í 1-0 tapi gegn Southampton.

Enska deildin er í pásu vegna kórónaveirunnar þessa stundina en Kane ætti að verða klár ef hún fær að hefjast aftur á næstu vikum.

,,Ég er alls ekki það langt frá endurkomu. Venjulega væri ég að vonast eftir því að byrja að æfa með liðinu eftir 2-3 vikur,“ sagði Kane.

,,Ég er á góðum stað og nú snýst þetta um að komast í rétt líkamlegt stand. Persónulega er ég á góðum stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Marko fékk þungan dóm
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar
433Sport
Í gær

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Í gær

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah