fbpx
Sunnudagur 31.maí 2020
433Sport

Búið að setja dagsetningu á leik Íslands og Rúmeníu: EM 2021 verður kallað EM 2020

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. mars 2020 14:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur gefið út að áætlað sé að allir leikir A landsliða karla sem fara áttu fram í leikjaglugganum 23.-31. mars fari fram í leikjaglugga í júnímánuði, sem hefur nú verið dagsettur 1.-9. júní. Þetta á við um vináttuleiki og leiki í umspili um sæti í lokakeppni EM 2020*.

Leikir í umspili um sæti í lokakeppninni eru áætlaðir 4. júní (undanúrslitaleikir) og 9. júní (úrslitaleikur). Þar með er ljóst að áætlað er að leikur Íslands og Rúmeníu fari fram á Laugardalsvelli fimmtudaginn 4. júní.

* Til að fyrirbyggja misskilning hefur UEFA gefið út að lokakeppni A landsliða karla, sem fara átti fram í sumar en hefur verið frestað til sumarsins 2021 verði (a.m.k. fyrst um sinn) áfram kölluð „EURO 2020“, eða „EM 2020“, þ.e. með upprunalegu ártali.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi
433Sport
Í gær

Arsenal byrjað að skera niður kostnað og láta tíu starfsmenn fara

Arsenal byrjað að skera niður kostnað og láta tíu starfsmenn fara
433Sport
Fyrir 2 dögum

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra