fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Mourinho auðmjúkur eftir brotlendinguna í Þýskalandi: ,,Betra liðið vann“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. mars 2020 23:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var auðmjúkur eftir leik við RB Leipzig í Meistaradeildinni í kvöld.

Tottenham er úr leik í 16-liða úrslitum eftir 3-0 tap gegn Leipzig í Þýskalandi og 4-0 samanlagt.

,,Ég vil þakka stuðningsmönnunum okkar fyrir að koma hingað í erfiðri stöðu og án þess að geta tekið beint flug. Það voru svo margir sem komu og studdu liðið,“ sagði Mourinho.

,,Auðvitað vann betra liðið leikinn. Þeir voru betri líkamlega, í skyndisóknum og unnu návígi. Þetta var lið í sínu besta standi með bestu leikmennina gegn liði sem er í vandræðum.“

,,Það var hægt að sjá þetta, ég þarf ekki að segja sömu hlutina. Við erum með mörg vandamál og þetta er erfitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton