fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Heimtar að leiknum við Dortmund verði frestað í staðinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. mars 2020 13:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marquinhos, varnarmaður PSG, segir að það verði að aflýsa leik liðsins við Dortmund frekar en að spila fyrir luktum dyrum.

Líkur eru á að enginn verði á vellinum í París vegna kórónaveirunnar en PSG er 2-1 undir í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

,,Það væru leiðindi ef leikurinn á að fara fram fyrir luktum dyrum,“ sagði Marquinhos í gær.

,,Ég held að það væri best að aflýsa viðureigninni, við viljum okkar stuðningsmenn og þeir vilja þeirra.“

,,Ég vona að það gerist ekki en ef það er ákvörðunin þá held ég að við munum biðja um frestun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni