fbpx
Laugardagur 04.apríl 2020
433Sport

Danski ólátabelgurinn mættur til Íslands: Skvetti úr klaufunum í 101 í nótt

433
Laugardaginn 29. febrúar 2020 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru flestir ef ekki allir knattspyrnuaðdáendur sem kannast við nafnið Nicklas Bendtner.

Bendtner gerði garðinn frægan hjá Arsenal en hefur einnig spilað með fjölmörgum liðum í Evrópu.

Bendtner á íslenskan vin en það er framherjinn Matthías Vilhjálmsson – þeir voru saman í Rosenborg.

Vandræðagemsinn Bendtner er staddur á Íslandi þessa stundina í stuttu fríi og skemmtir sér hér á landi.

Matthías er með Bendtner í för en þeir heimsóttu til að mynda matsölustaðinn Sushi Social saman.

Það er ekki mikið að gera hjá Bendtner þessa dagana en hann er hér á landi í svokallaðri ‘djammferð’ enda án félags.

Bendtner komst í fréttirnar síðast seint árið 2018 er hann réðst á leigubílstjóra í Danmörku og var dæmdur í 50 daga fangelsi.

Danski sóknarmaðurinn sást á meðal annars í miðbænum en hversu lengi hann verður hér er óvíst!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gaf Rauða krossinum 53 milljónir

Gaf Rauða krossinum 53 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gefur milljón smokka: Segist ekki geta notað þá alla

Gefur milljón smokka: Segist ekki geta notað þá alla
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tíu bestu sem komið hafa á frjálsri sölu

Tíu bestu sem komið hafa á frjálsri sölu
433Sport
Í gær

Guðmundur eirðarlaus í New York þar sem allt er lokað: Ætlaði í körfu en var rekinn inn

Guðmundur eirðarlaus í New York þar sem allt er lokað: Ætlaði í körfu en var rekinn inn
433Sport
Í gær

Tíu launahæstu íþróttamenn áratugarins: Hinn umdeildi á toppnum

Tíu launahæstu íþróttamenn áratugarins: Hinn umdeildi á toppnum
433Sport
Í gær

Lögreglan greinir frá því hvað varð til þess að Reyes lést í hræðilegu bílslysi

Lögreglan greinir frá því hvað varð til þess að Reyes lést í hræðilegu bílslysi
433Sport
Í gær

Glöggur stuðningsmaður kom auga á erótískt efni sem Klose hafði horft á

Glöggur stuðningsmaður kom auga á erótískt efni sem Klose hafði horft á
433Sport
Í gær

Ekki nein peningavandræði hjá United vegna kórónuveirunnar

Ekki nein peningavandræði hjá United vegna kórónuveirunnar