fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Lampard fer í mikilvægan leik án þriggja lykilmanna

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 13:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verða þrír lykilmenn fjarverandi þegar Chelsea heimsækir Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Christian Pulisic hefur verið lengi frá og er ekki leikfær, sömu sögu er að segja af N´Golo Kante sem er einnig meiddur.

Þá er framherjinn Tammy Abraham aftur meiddur og getur ekki spilað, Olivier Giroud mun því sennilega leiða línuna.

Chelsea er í smá krísu og eftir slæmt tap gegn FC Bayern í vikunni þarf liðið á sigri að halda.

Chelsea situr í fjórða sæti deildarinnar en liðið er í harðri baráttu við Manchester United, Wolves, Tottenham og fleiri lið um það sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu