fbpx
Fimmtudagur 09.apríl 2020
433Sport

Dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð á Englandi – 20 ára strákur fórnarlambið

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 19:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kiko Casilla, markvörður Leeds United, hefur verið dæmdur í átta leikja bann af enska knattspyrnusambandinu.

Frá þessu var greint í kvöld en Casilla er dæmdur fyrir kynþáttaníð í garð sóknarmannsins Jonathan Leko.

Leko er aðeins 20 ára gamall framherji Charlton en hann hefur spilað með liðinu á láni.

Charlton vann 1-0 sigur á Leeds í september og átti atvikið sér þá stað. Casilla var einnig sektaður um 60 þúsund pund.

Spánverjinn þarf líka að fara á námskeið til að bæta hegðun sína og hefur tíma til þess á næstu vikum.

Leeds er í harðri baráttu um að komast upp í úrvalsdeildina og er þetta ákveðinn missir fyrir liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skagamenn reiðir eftir mikla launaskerðingu án samráðs

Skagamenn reiðir eftir mikla launaskerðingu án samráðs
433Sport
Í gær

Grátbiður Sancho að fara ekki í sumar

Grátbiður Sancho að fara ekki í sumar
433Sport
Í gær

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar
433Sport
Í gær

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann
433Sport
Í gær

Frábærar tækniæfingar fyrir börn á meðan samkomubann er í gildi

Frábærar tækniæfingar fyrir börn á meðan samkomubann er í gildi
433Sport
Í gær

Brutu reglur með því að fara saman út að hlaupa

Brutu reglur með því að fara saman út að hlaupa
433Sport
Í gær

„Hugur minn og bænir eru hjá þér“

„Hugur minn og bænir eru hjá þér“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þeir tekjuhæstu hoppa á ríkisspenann

Þeir tekjuhæstu hoppa á ríkisspenann