fbpx
Sunnudagur 05.apríl 2020
433Sport

Svona ætlar United að fjármagna kaupin á Jack Grealish

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vill ganga frá kaupum á Jack Grealish, miðjumanni Aston Villa á næstu dögum. Hann kæmi svo til félagsins í sumar. Manchester Evening News segir frá. Það ku vera klásula í samningi Grealish sem gerir honum kleift að fara fyrir 45 milljónir punda.

Grealish sem er 24 ára gamall hefur verið frábær með Aston Villa í vetur og gæti nú tekið næsta skref á ferlinum.

United vill klára kaupin á Grealish sem fyrst til að geta farið að einbeita sér að næstu leikmönnum.

Ensk blöð segja í dag að United ætli að búa til fjármagn fyrir kaupum á Grealish með því að selja bæði Jesse Lingard og Andreas Pereira í sumar, þeir gætu fengið í kringum 30 milljónir punda fyrir sölu og þeim og þannig komist langleiðina með það að fjármagna kaup á Grealish.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Mikill hiti var í kringum Guðmund: „Ætlaði að bíða eftir mér á bílastæðinu og drepa mig“

Mikill hiti var í kringum Guðmund: „Ætlaði að bíða eftir mér á bílastæðinu og drepa mig“
433Sport
Í gær

Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú frægar kærustur knattspyrnumanna?

Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú frægar kærustur knattspyrnumanna?
433Sport
Í gær

Aron Einar reif Víði Reynisson niður úr skýjaborgunum

Aron Einar reif Víði Reynisson niður úr skýjaborgunum
433Sport
Í gær

UEFA segir ensku úrvalsdeildinni að gefast ekki upp

UEFA segir ensku úrvalsdeildinni að gefast ekki upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða það að klára ensku úrvaldsdeildina í Kína

Skoða það að klára ensku úrvaldsdeildina í Kína
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gummi Ben fullyrðir að Rúnar Páll hafi reynt að fá Heimi í Stjörnuna

Gummi Ben fullyrðir að Rúnar Páll hafi reynt að fá Heimi í Stjörnuna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ósofinn Ingó Veðurguð mætti til leiks: „Maður átti hvergi heima, bjó bara í töskunni“

Ósofinn Ingó Veðurguð mætti til leiks: „Maður átti hvergi heima, bjó bara í töskunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Solskjær fylgist náið með máli De Ligt

Solskjær fylgist náið með máli De Ligt