fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Pulsan sem á að bjarga Laugardalsvelli lögð af stað til landsins

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 14:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt er á fullu að undirbúa Laugardalsvöll til þess að hann verði leikfær í lok mars, þegar Ísland mætir Rúmeníu í umspili um laust sæti á Evrópumótið. Verkefnið er ærið fyrir KSÍ og starfsfólk sambandsins. Völlurinn er frá 1957, enginn hiti er undir honum. Lengi hefur verið rætt um nýjan Laugardalsvöll en ekkert hefur gerst.

Hitapulsan sem á að bjarga vellinum og gera hann leikfæran lagði af stað til landsins í vikunni og koma starfsmenn frá Bretlandi í næstu viku.

Pulan verður notuð yfir völlinn í þrjár vikur fram að leik.

Kristinn V. Jóhannsson er vallarstjóri Laugardalsvallar. ,,Veturinn er lykill í svona, þú þarft að finna lausnir,“ sagði Kristinn á dögunum.

Hitadúkur kemur til landsins þremur vikum fyrir leik, hann er lykill að árangri að mati Kristins. Svipaður dúkur var notaður árið 2013 þegar Ísland mætti Króatíu í nóvember og virkaði vel. Þessi pulsa sem fer yfir völlinn er dýr í rekstri en er sterkasta vopn KSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða
433Sport
Í gær

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann
433Sport
Í gær

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu