fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
433Sport

Nefnir þann sem Arsenal þarf í sumar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 18:20

Ake í leik með Bournemouth.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, goðsögn Arsenal, telur að félagið þurfi að reyna við Nathan Ake frá Bournemouth næsta sumar.

Ake er einn besti varnarmaður deildarinnar margra mati en hann gæti farið annað næsta sumar.

,,Þeir þurfa hafsent og þeir þurfa djúpan miðjumann í heimsklassa,“ sagði Merson.

,,Arsenal þarf að spila með þrjá hafsenta. Þeir eru ekki með nógu góða varnarmenn til að nota fjóra.“

,,Nathan Ake er hraður og hann hefur spilað á Englandi í dágóðan tíma, hann er leikmaður sem þarf ekki að venjast deildinni á sex mánuðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýi maðurinn tók mistökin á sig

Nýi maðurinn tók mistökin á sig
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umdeild fyrirsæta tjáir ást sína á nýrri og yngri stjörnu – Sparaði ekki stóru orðin

Umdeild fyrirsæta tjáir ást sína á nýrri og yngri stjörnu – Sparaði ekki stóru orðin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sífellt meiri bjartsýni á Old Trafford

Sífellt meiri bjartsýni á Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford orðaður við tvö ný félög í dag – Virðist þó sjálfur útiloka annað þeirra

Rashford orðaður við tvö ný félög í dag – Virðist þó sjálfur útiloka annað þeirra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enzo efstur á blaði hjá PSG – Sagður íhuga stöðu sína eftir brottrekstur á nýársdag

Enzo efstur á blaði hjá PSG – Sagður íhuga stöðu sína eftir brottrekstur á nýársdag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe lækkar verðmiðann hressilega til að reyna að losna við félagið

Ratcliffe lækkar verðmiðann hressilega til að reyna að losna við félagið
433Sport
Í gær

Amorim ætlaði að segja upp hjá United – Eitt símtal breytti hins vegar öllu

Amorim ætlaði að segja upp hjá United – Eitt símtal breytti hins vegar öllu
433Sport
Í gær

Alonso efstur á blaði þegar kemur að stóru starfi á Englandi

Alonso efstur á blaði þegar kemur að stóru starfi á Englandi