fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Nefnir þann sem Arsenal þarf í sumar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 18:20

Ake í leik með Bournemouth.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, goðsögn Arsenal, telur að félagið þurfi að reyna við Nathan Ake frá Bournemouth næsta sumar.

Ake er einn besti varnarmaður deildarinnar margra mati en hann gæti farið annað næsta sumar.

,,Þeir þurfa hafsent og þeir þurfa djúpan miðjumann í heimsklassa,“ sagði Merson.

,,Arsenal þarf að spila með þrjá hafsenta. Þeir eru ekki með nógu góða varnarmenn til að nota fjóra.“

,,Nathan Ake er hraður og hann hefur spilað á Englandi í dágóðan tíma, hann er leikmaður sem þarf ekki að venjast deildinni á sex mánuðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum