fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Nefnir þann sem Arsenal þarf í sumar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 18:20

Ake í leik með Bournemouth.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, goðsögn Arsenal, telur að félagið þurfi að reyna við Nathan Ake frá Bournemouth næsta sumar.

Ake er einn besti varnarmaður deildarinnar margra mati en hann gæti farið annað næsta sumar.

,,Þeir þurfa hafsent og þeir þurfa djúpan miðjumann í heimsklassa,“ sagði Merson.

,,Arsenal þarf að spila með þrjá hafsenta. Þeir eru ekki með nógu góða varnarmenn til að nota fjóra.“

,,Nathan Ake er hraður og hann hefur spilað á Englandi í dágóðan tíma, hann er leikmaður sem þarf ekki að venjast deildinni á sex mánuðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher biðst afsökunar

Carragher biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Í gær

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
433Sport
Í gær

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta