fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Lewandowski búinn að jafna magnað met Ronaldo

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski skoraði mark fyrir Bayern Munchen í gær í leik gegn Chelsea.

Um var að ræða leik í Meistaradeild Evrópu en Bayern vann sannfærandi 3-0 sigur í London.

Liðið er því í frábærri stöðu fyrir seinni leikinn á Allianz Arena og mun að öllum líkindum fara áfram.

Lewandowski var að skora sitt níunda útivallarmark í Meistaradeildinni á tímabilinu og hefur jafnað með Cristiano Ronaldo.

Ronaldo skoraði níu mörk á útivelli tímabilið 2013-2014 og getur Lewandowski nú bætt það met.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar