fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433

Búinn að jafna markamet Hamsik

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dries Mertens, leikmaður Napoli, er búinn að jafna markamet Marek Hamsik hjá félaginu.

Hamsik hefur yfirgefið Napoli en hann lék þar í 12 ár áður en hann hélt til Kína og spilar þar í dag.

Mertens er 32 ára gamall sóknarmaður en hann hefur nú skorað 121 mark fyrir félagið á ferlinum.

Það er jafn mikið og Hamsik gerði á sínum tíma en hann bætti þá met Diego Maradona sem var 115 mörk.

Mertens virðist eiga nóg eftir en hann skoraði eina mark Napoli í 1-1 jafntefli við Barcelona í Meistaradeildinni í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt annað hljóð í Maresca

Allt annað hljóð í Maresca
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld
433
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea fyrsta liðið inn í undanúrslit

Chelsea fyrsta liðið inn í undanúrslit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
433Sport
Í gær

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Í gær

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent