fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
433

Búinn að jafna markamet Hamsik

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dries Mertens, leikmaður Napoli, er búinn að jafna markamet Marek Hamsik hjá félaginu.

Hamsik hefur yfirgefið Napoli en hann lék þar í 12 ár áður en hann hélt til Kína og spilar þar í dag.

Mertens er 32 ára gamall sóknarmaður en hann hefur nú skorað 121 mark fyrir félagið á ferlinum.

Það er jafn mikið og Hamsik gerði á sínum tíma en hann bætti þá met Diego Maradona sem var 115 mörk.

Mertens virðist eiga nóg eftir en hann skoraði eina mark Napoli í 1-1 jafntefli við Barcelona í Meistaradeildinni í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Óvænt úrslit á Old Trafford?

Langskotið og dauðafærið – Óvænt úrslit á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning
433Sport
Fyrir 2 dögum

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka