fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433

Frábærar fréttir fyrir City – Verður með gegn Real

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2020 20:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur fengið frábærar fréttir fyrir leik gegn Real Madrid á morgun.

Um er að ræða leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en fyrri leikurinn er á Santiago Bernabeu.

Pep Guardiola, stjóri City, hefur staðfest það að Raheem Sterling sé heill heilsu og mun spila leikinn.

Sterling hefur misst af síðustu tveimur leikjum vegna meiðsla en hann meiddist aftan í læri í byrjun mánaðarins.

Enski landsliðsmaðurinn er búinn að jafna sig og verður að öllum líkindum í byrjunarliðinu annað kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina