fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum dómari í úrvalsdeildinni vill bæta VAR: Dómarar þekkja leikinn ekki nógu vel – Vill sjá fyrrum leikmenn

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. febrúar 2020 20:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

VAR er ekki of vinsælt fyrirbæri á Englandi en í fyrsta sinn er tæknin notuð í úrvalsdeildinni á þessu tímabili.

VAR hefur þótt gera mörg mistök á leiktíðinni og hefur alls ekki þótt vera nógu stöðugt þegar kemur að ákvörðunum.

Mark Halsey, fyrrum dómari í deildinni, vill sjá fyrrum atvinnumenn hjálpa til í VAR-herberginu fræga.

Eins og kunnugt er þá skoða dómarar leikja ekki VAR skjáina á vellinum heldur fá aðstoð frá þeim sem sitja í VAR-herberginu.

Halsey viðurkennir að margir dómarar þekki leikinn ekki nógu vel og hvernig það er að spila hann.

Hann leggur til að fyrrum leikmönnum deildarinnar verði boðið á svæðið til að hjálpa við að taka ákvarðanir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid lætur Liverpool vita að þeir vilji ekki sjá Konate

Real Madrid lætur Liverpool vita að þeir vilji ekki sjá Konate
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher telur að Slot hafi viku til að bjarga starfinu og skammar hann fyrir atvik síðasta vor – „Þetta leit út eins og hegðun smáklúbbs“

Carragher telur að Slot hafi viku til að bjarga starfinu og skammar hann fyrir atvik síðasta vor – „Þetta leit út eins og hegðun smáklúbbs“
433Sport
Í gær

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti
433Sport
Í gær

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma