fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum dómari í úrvalsdeildinni vill bæta VAR: Dómarar þekkja leikinn ekki nógu vel – Vill sjá fyrrum leikmenn

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. febrúar 2020 20:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

VAR er ekki of vinsælt fyrirbæri á Englandi en í fyrsta sinn er tæknin notuð í úrvalsdeildinni á þessu tímabili.

VAR hefur þótt gera mörg mistök á leiktíðinni og hefur alls ekki þótt vera nógu stöðugt þegar kemur að ákvörðunum.

Mark Halsey, fyrrum dómari í deildinni, vill sjá fyrrum atvinnumenn hjálpa til í VAR-herberginu fræga.

Eins og kunnugt er þá skoða dómarar leikja ekki VAR skjáina á vellinum heldur fá aðstoð frá þeim sem sitja í VAR-herberginu.

Halsey viðurkennir að margir dómarar þekki leikinn ekki nógu vel og hvernig það er að spila hann.

Hann leggur til að fyrrum leikmönnum deildarinnar verði boðið á svæðið til að hjálpa við að taka ákvarðanir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þjálfari Alberts Guðmundssonar rekinn úr starfi

Þjálfari Alberts Guðmundssonar rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“