fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Fyrrum dómari í úrvalsdeildinni vill bæta VAR: Dómarar þekkja leikinn ekki nógu vel – Vill sjá fyrrum leikmenn

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. febrúar 2020 20:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

VAR er ekki of vinsælt fyrirbæri á Englandi en í fyrsta sinn er tæknin notuð í úrvalsdeildinni á þessu tímabili.

VAR hefur þótt gera mörg mistök á leiktíðinni og hefur alls ekki þótt vera nógu stöðugt þegar kemur að ákvörðunum.

Mark Halsey, fyrrum dómari í deildinni, vill sjá fyrrum atvinnumenn hjálpa til í VAR-herberginu fræga.

Eins og kunnugt er þá skoða dómarar leikja ekki VAR skjáina á vellinum heldur fá aðstoð frá þeim sem sitja í VAR-herberginu.

Halsey viðurkennir að margir dómarar þekki leikinn ekki nógu vel og hvernig það er að spila hann.

Hann leggur til að fyrrum leikmönnum deildarinnar verði boðið á svæðið til að hjálpa við að taka ákvarðanir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt