fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Lögreglan sagði stuðningsmennina óvart vera samkynhneigða – Sjáðu skondna innsláttarvillu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Kaupmannahöfn gerði ansi skondin mistök á fimmtudag eftir leik FCK og Celtic í Evrópudeildinni.

Celtic kom í heimsókn til Kaupmannahafnar í leik sem lauk með 1-1 jafntefli. Ragnar Sigurðsson leikur með FCK.

Eftir leik þá hrósaði danska lögreglan hegðun stuðningsmanna Celtic og sagði að engin vandamál hefðu komið upp.

Það var innsláttarvilla sem gerði tíst lögreglunnar ansi fyndna og er hlegið af henni á veraldarvefnum.

Lögreglan ætlaði að nota orðið ‘guys’ í tístinu en notaði þess í stað orðið ‘gays’ sem eins og ‘kallaði’ þar með stuðningsmenn gestaliðsins samkynhneigða.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum