fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Lögreglan sagði stuðningsmennina óvart vera samkynhneigða – Sjáðu skondna innsláttarvillu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Kaupmannahöfn gerði ansi skondin mistök á fimmtudag eftir leik FCK og Celtic í Evrópudeildinni.

Celtic kom í heimsókn til Kaupmannahafnar í leik sem lauk með 1-1 jafntefli. Ragnar Sigurðsson leikur með FCK.

Eftir leik þá hrósaði danska lögreglan hegðun stuðningsmanna Celtic og sagði að engin vandamál hefðu komið upp.

Það var innsláttarvilla sem gerði tíst lögreglunnar ansi fyndna og er hlegið af henni á veraldarvefnum.

Lögreglan ætlaði að nota orðið ‘guys’ í tístinu en notaði þess í stað orðið ‘gays’ sem eins og ‘kallaði’ þar með stuðningsmenn gestaliðsins samkynhneigða.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona