fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433

Alfreð spilaði lítið í tapi Augsburg

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2020 17:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason var ekki í byrjunarliði Augsburg í dag í þýsku úrvalsdeildinni.

Alfreð er nýkominn til baka eftir meiðsli en hann byrjaði á varamannabekknum gegn Bayer Leverkusen.

Því miður fyrir Alfreð og félaga þá reyndist Leverkusen of sterkur andstæðingur og vann 2-0 heimasigur.

Alfreð spilaði aðeins örfáar mínútur en hann kom inná sem varamaður á 89. mínútu leiksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni