fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
433Sport

Chelsea vann sterkan sigur á Tottenham

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2020 14:21

Olivier Giroud.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea 2-1 Tottenham
1-0 Olivier Giroud(15′)
2-0 Marcos Alonso(48′)
2-1 Antonio Rudiger(89′)

Chelsea vann mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti grönnum sínum í Tottenham.

Um var að ræða mikilvægan leik í Meistaradeildarbaráttunni en Chelsea hafði betur, 2-0.

Olivier Giroud skoraði fyrra mark Chelsea í dag og bætti Marcos Alonso við því öðru fyrir þá bláklæddu.

Það var spenna undir lokin en Tottenham tókst að minnka muninn með sjálfsmarki Antonio Rudiger.

Það dugði þó ekki fyrir gestina sem eru nú fimm stigum á eftir Chelsea sem er í fjórða sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“
433Sport
Í gær

Undanúrslit og leiktímar liggja fyrir

Undanúrslit og leiktímar liggja fyrir
433Sport
Í gær

Hafna fyrsta tilboði í norska framherjann

Hafna fyrsta tilboði í norska framherjann
433Sport
Í gær

Kemur líklega beint inn í liðið hjá City – Guardiola segist vita hvert vandamálið er

Kemur líklega beint inn í liðið hjá City – Guardiola segist vita hvert vandamálið er
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool tilbúið að selja Robertson og Tottenham komið í viðræður

Liverpool tilbúið að selja Robertson og Tottenham komið í viðræður
433Sport
Fyrir 2 dögum

Urðar yfir fyrrum eiginmann sinn – Segir það honum að kenna að hún er skítblönk í dag

Urðar yfir fyrrum eiginmann sinn – Segir það honum að kenna að hún er skítblönk í dag