fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Lewandowski fékk símtal og var nálægt því að fara á Old Trafford: ,,Í fyrsta sinn sem ég íhugaði að fara“

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 20:25

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski, stjarna Bayern Munchen, var nálægt því að ganga í raðir Manchester United árið 2012.

Lewandowski fékk þá símtal frá Sir Alex Ferguson er hann var nýbúinn að skora 30 mörk á tímabilinu í Þýskalandi. Hann spilaði þá með Dortmund.

,,Ég ræddi við Ferguson eftir tvö ár hjá Dortmund og á þessum tíma þá hugsaði ég mikið um skipti til United,“ sagði Lewandowski.

,,Það var vegna Ferguson og Manchester United. Borussia Dortmund sagði nei og þannig var það.“

,,Þetta var í fyrsta sinn sem ég íhugaði að fara því ef þú færð símtal frá Sir Alex Ferguson sem ungur leikmaður þá er það magnað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“
433Sport
Í gær

Segir að hann verði að fá að kaupa framherja í janúar

Segir að hann verði að fá að kaupa framherja í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á áframhaldandi hörmungum Liverpool?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á áframhaldandi hörmungum Liverpool?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stórt skref fyrir ÍTF

Stórt skref fyrir ÍTF
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire
433Sport
Fyrir 2 dögum

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana