fbpx
Föstudagur 10.apríl 2020
433Sport

Kallar Messi ‘fífl’ og segir hann hvíla sig í leikjum

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mendilibar, stjóri Eibar, segir að Lionel Messi, leikmaður Barcelona, þurfi ekki á hvíld að halda.

Mendilibar segir að Messi fái hvíld á meðan hann spilar fyrir spænska stórliðið og þarf því ekki að pæla í því að fá frídaga.

,,Ég held að Messi hvíli sig ekkert. Þetta fífl hvílir sig á meðan leiknum stendur!“ sagði Mendilibar.

,,Hann veit hvenær hann þarf að taka þátt og veit hvenær hann getur hvít sig.“

,,Ef hann fengi frí þá væri það verra fyrir hann að vera í stúkunni og verða ennþá þreyttari.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Danir reyndu að niðurlægja Hannes í gær sem svaraði með föstum skotum

Danir reyndu að niðurlægja Hannes í gær sem svaraði með föstum skotum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Grunur lék á að svindlað hefði verið á Akureyri: Vildu ekki hjálpa við rannsókn

Grunur lék á að svindlað hefði verið á Akureyri: Vildu ekki hjálpa við rannsókn
433Sport
Í gær

Höddi Magg fékk nóg: „Auddi Blö, guð blessi hann“

Höddi Magg fékk nóg: „Auddi Blö, guð blessi hann“
433Sport
Í gær

Stjörnurnar færa fólki með undirliggjandi sjúkdóma mat

Stjörnurnar færa fólki með undirliggjandi sjúkdóma mat
433Sport
Í gær

Viðurkennir mistök en biðst ekki afsökunar

Viðurkennir mistök en biðst ekki afsökunar
433Sport
Í gær

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar
433Sport
Í gær

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ekki fyrsta hneykslið hjá FSG á Anfield – Þessi erfiðu mál hafa komið upp

Ekki fyrsta hneykslið hjá FSG á Anfield – Þessi erfiðu mál hafa komið upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“