fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Mjög tómlegt í Manchester í kvöld

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 21:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vann góðan heimasigur á West Ham í kvöld en spilað var í ensku úrvalsdeildinni.

Þeir Rodri og Kevin de Bruyne skoruðu mörk City sem minnkaði forskot Liverpool í 22 stig.

Það var þó ansi tómlegt á Etihad vellinum í kvöld og voru margir sem ákváðu að láta ekki sjá sig.

Mörg auð sæti voru á vellinum í viðureigninni og eru margir væntanlega sárir eftir Meistaradeildarbann félagsins.

Þetta má sjá hér.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jökull Andrésson í FH

Jökull Andrésson í FH
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Í gær

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar