fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
433Sport

Henderson: Tími Coutinho er liðinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 17:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, hefur enga trú á að Philippe Coutinho sé á leið aftur til félagsins.

Coutinho yfirgaf Liverpool fyrir Barcelona árið 2018 en hefur ekki náð sömu hæðum þar og svo hjá Bayern Munchen.

,,Hann er framúrskarandi leikmaður, hann er með allt saman. Viðhorf hans er frábært og hann elskar fótbolta,“ sagði Henderson.

,,Auðvitað myndi ég bjóða hann velkominn en það er ekki undir mér komið. Það væri best að spyrja stjórann út í það.“

,,Ég held þó að tími hans hérna sé liðinn, hann hefur leitað annað og í framtíðinni þá fáum við að sjá sama Phil og hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United fær harða samkeppni um Mateta

United fær harða samkeppni um Mateta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Neville grátbiður um að ráða Carrick ekki til framtíðar – Sama hvað gerist á næstu mánuðum

Neville grátbiður um að ráða Carrick ekki til framtíðar – Sama hvað gerist á næstu mánuðum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eigendur United funduðu á æfingasvæðinu í dag – Glazer og Ratcliffe á svæðinu

Eigendur United funduðu á æfingasvæðinu í dag – Glazer og Ratcliffe á svæðinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tíðindi berast af Jurgen Klopp – Sagður spenntur fyrir því að taka við Real Madrid í sumar

Tíðindi berast af Jurgen Klopp – Sagður spenntur fyrir því að taka við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Steinhissa þegar hann uppljóstraði því hver var barnapían – Þessi þekkta kona hefur sterkar tengingar við Ísland

Steinhissa þegar hann uppljóstraði því hver var barnapían – Þessi þekkta kona hefur sterkar tengingar við Ísland
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Everton og Forest berjast um sama öfluga framherjann

Everton og Forest berjast um sama öfluga framherjann