fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Henderson: Tími Coutinho er liðinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 17:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, hefur enga trú á að Philippe Coutinho sé á leið aftur til félagsins.

Coutinho yfirgaf Liverpool fyrir Barcelona árið 2018 en hefur ekki náð sömu hæðum þar og svo hjá Bayern Munchen.

,,Hann er framúrskarandi leikmaður, hann er með allt saman. Viðhorf hans er frábært og hann elskar fótbolta,“ sagði Henderson.

,,Auðvitað myndi ég bjóða hann velkominn en það er ekki undir mér komið. Það væri best að spyrja stjórann út í það.“

,,Ég held þó að tími hans hérna sé liðinn, hann hefur leitað annað og í framtíðinni þá fáum við að sjá sama Phil og hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?