fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
433Sport

Henderson: Tími Coutinho er liðinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 17:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, hefur enga trú á að Philippe Coutinho sé á leið aftur til félagsins.

Coutinho yfirgaf Liverpool fyrir Barcelona árið 2018 en hefur ekki náð sömu hæðum þar og svo hjá Bayern Munchen.

,,Hann er framúrskarandi leikmaður, hann er með allt saman. Viðhorf hans er frábært og hann elskar fótbolta,“ sagði Henderson.

,,Auðvitað myndi ég bjóða hann velkominn en það er ekki undir mér komið. Það væri best að spyrja stjórann út í það.“

,,Ég held þó að tími hans hérna sé liðinn, hann hefur leitað annað og í framtíðinni þá fáum við að sjá sama Phil og hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ummæli umboðsmanns Donnarumma um framtíð hans vekja furðu

Ummæli umboðsmanns Donnarumma um framtíð hans vekja furðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ítalirnir reyna áfram og vonast til að Liverpool samþykki tilboð fyrir lok mánaðar

Ítalirnir reyna áfram og vonast til að Liverpool samþykki tilboð fyrir lok mánaðar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu nýjustu sprengjuna sem var varpað í stríðinu innan Beckham-fjölskyldunnar

Sjáðu nýjustu sprengjuna sem var varpað í stríðinu innan Beckham-fjölskyldunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Yfirgefur Kópavoginn og er mættur aftur til Bandaríkjanna

Yfirgefur Kópavoginn og er mættur aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Í gær

Jökull rifjar upp hvað hann sagði við fyrrum stjörnu Manchester United og hefði betur mátt sleppa – „Ég gleymi því aldrei“

Jökull rifjar upp hvað hann sagði við fyrrum stjörnu Manchester United og hefði betur mátt sleppa – „Ég gleymi því aldrei“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líst afar vel á Jóa Kalla – „Hann er ekkert að grínast“

Líst afar vel á Jóa Kalla – „Hann er ekkert að grínast“