fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
433Sport

Henderson: Tími Coutinho er liðinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 17:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, hefur enga trú á að Philippe Coutinho sé á leið aftur til félagsins.

Coutinho yfirgaf Liverpool fyrir Barcelona árið 2018 en hefur ekki náð sömu hæðum þar og svo hjá Bayern Munchen.

,,Hann er framúrskarandi leikmaður, hann er með allt saman. Viðhorf hans er frábært og hann elskar fótbolta,“ sagði Henderson.

,,Auðvitað myndi ég bjóða hann velkominn en það er ekki undir mér komið. Það væri best að spyrja stjórann út í það.“

,,Ég held þó að tími hans hérna sé liðinn, hann hefur leitað annað og í framtíðinni þá fáum við að sjá sama Phil og hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“
433Sport
Í gær

Undanúrslit og leiktímar liggja fyrir

Undanúrslit og leiktímar liggja fyrir
433Sport
Í gær

Hafna fyrsta tilboði í norska framherjann

Hafna fyrsta tilboði í norska framherjann
433Sport
Í gær

Kemur líklega beint inn í liðið hjá City – Guardiola segist vita hvert vandamálið er

Kemur líklega beint inn í liðið hjá City – Guardiola segist vita hvert vandamálið er
433Sport
Í gær

Liverpool tilbúið að selja Robertson og Tottenham komið í viðræður

Liverpool tilbúið að selja Robertson og Tottenham komið í viðræður
433Sport
Í gær

Urðar yfir fyrrum eiginmann sinn – Segir það honum að kenna að hún er skítblönk í dag

Urðar yfir fyrrum eiginmann sinn – Segir það honum að kenna að hún er skítblönk í dag