fbpx
Laugardagur 04.apríl 2020
433Sport

Meiðsli Son eru mjög alvarleg: Mourinho býst ekki við honum fyrr en á næstu leiktíð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 13:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heung-Min Son, sóknarmaður Tottenham er á leið í aðgerð eftir að hafa brotið bein í hendi um helgina.

Son gerði það í 3-2 sigri á Aston Villa á sunnudag en lauk leiknum og skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.

Eftir skoðun kom það í ljós að Son braut beinið og fer hann í aðgerð í þessari viku.

Jose Mourinho, stjóri Tottenham segir meiðsli Son afar alvarleg og býst ekki við honum aftur fyrr en á næstu leiktíð. Beinð sem brotnaði er í olnboga sóknarmannsins.

Um er að ræða gríðarlegt áfall fyrir Tottenham enda verður Harry Kane frá fram í maí, hið minnsta.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gaf Rauða krossinum 53 milljónir

Gaf Rauða krossinum 53 milljónir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gefur milljón smokka: Segist ekki geta notað þá alla

Gefur milljón smokka: Segist ekki geta notað þá alla
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tíu bestu sem komið hafa á frjálsri sölu

Tíu bestu sem komið hafa á frjálsri sölu
433Sport
Í gær

Guðmundur eirðarlaus í New York þar sem allt er lokað: Ætlaði í körfu en var rekinn inn

Guðmundur eirðarlaus í New York þar sem allt er lokað: Ætlaði í körfu en var rekinn inn
433Sport
Í gær

Tíu launahæstu íþróttamenn áratugarins: Hinn umdeildi á toppnum

Tíu launahæstu íþróttamenn áratugarins: Hinn umdeildi á toppnum
433Sport
Í gær

Lögreglan greinir frá því hvað varð til þess að Reyes lést í hræðilegu bílslysi

Lögreglan greinir frá því hvað varð til þess að Reyes lést í hræðilegu bílslysi
433Sport
Í gær

Glöggur stuðningsmaður kom auga á erótískt efni sem Klose hafði horft á

Glöggur stuðningsmaður kom auga á erótískt efni sem Klose hafði horft á
433Sport
Í gær

Ekki nein peningavandræði hjá United vegna kórónuveirunnar

Ekki nein peningavandræði hjá United vegna kórónuveirunnar