fbpx
Miðvikudagur 01.apríl 2020
433Sport

Klopp biður Conte og Sarri afsökunar – Vonar að þeir tapi titilbaráttunni

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur beðið þá Maurizio Sarri og Antonio Conte afsökunar.

Ástæðan er sú að Klopp heldur með Lazio í titilbaráttunni á Ítalíu sem er gríðarlega hörð í dag.

Lazio, Juventus og Inter Milan eru öll að berjast á toppnum en Klopp þekkir til leikmanna Lazio.

,,Ég vona að Lazio vinni titilinn. Við erum með fyrrum leikmann Liverpool í baráttunni, Lucas Leiva,“ sagði Klopp.

,,Ciro Immobile var líka hjá mér í Dortmund. Ég bið Maurizio Sarri og Antiono Conte afsökunar en ég held að Lazio komi á óvart. Þeir hafa átt ótrúlegt tímabil.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir áhuga Lampard – Fékk svo að nota hann

Staðfestir áhuga Lampard – Fékk svo að nota hann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ferdinand: Kane er pirraður

Ferdinand: Kane er pirraður
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldinho tapaði fyrir dæmdum morðingja

Ronaldinho tapaði fyrir dæmdum morðingja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Djammið gæti kostað hann skipti yfir til Manchester United

Djammið gæti kostað hann skipti yfir til Manchester United
433Sport
Í gær

Raggi Sig tekur á sig 20 prósenta launalækkun

Raggi Sig tekur á sig 20 prósenta launalækkun
433Sport
Í gær

Gylfi Þór um ástandið í dag og hvað hann gerir til að halda sjó: „Þetta eru sorglegir tímar“

Gylfi Þór um ástandið í dag og hvað hann gerir til að halda sjó: „Þetta eru sorglegir tímar“