fbpx
Miðvikudagur 01.apríl 2020
433Sport

Jurgen Klopp hefur valið sér lið til að halda með í svakalegri toppbaráttu á Ítalíu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 14:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er svakaleg titilbarátta á Ítalíu þar sem Juventus situr á toppi deildarinnar, liðið er stigi á undan Lazio og þremur stigum á undan Inter.

Lazio vann góðan sigur á Inter í gær. Á sama tíma er titilbaráttan á Englandi enginn, Liverpool hefur 25 stiga forskot og er nánast búið að vinna deildina.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool hefur valið sér lið á Ítalíu til að halda með.

,,Ég held með Lazio, ég vona að þeir vinni deildina,“ sagði Klopp og ástæðan er góð og gild.

,,Við erum með fyrrum leikmann okkar þarna, Lucas Leiva. Ég bið Maurizo Sarri og Antonio Conte afsökunar, ég held að Lazio geti tekið þetta. Þeir eru að eiga frábært tímabil.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allir hjá Val tak á sig launalækkun út árið

Allir hjá Val tak á sig launalækkun út árið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool þola hann ekki: Sterling gæti snúið aftur á Anfield

Stuðningsmenn Liverpool þola hann ekki: Sterling gæti snúið aftur á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Láglaunafólkið lækkað í launum á meðan þeir ríku halda öllu sínu

Láglaunafólkið lækkað í launum á meðan þeir ríku halda öllu sínu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Brutust inn og bundu hann við stól: Stálu verðmætum skartgripum

Brutust inn og bundu hann við stól: Stálu verðmætum skartgripum
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Martinez staðfestir viðræður við önnur félög

Umboðsmaður Martinez staðfestir viðræður við önnur félög
433Sport
Í gær

Kemur í ljós á morgun hvort landsleikurinn mikilvægi verði í júní

Kemur í ljós á morgun hvort landsleikurinn mikilvægi verði í júní