fbpx
Fimmtudagur 29.október 2020
433Sport

Var tug milljóna halli á rekstri KSÍ árið 2019? – „Mér brá“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 08:46

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt hlaðvarpsþættinum Dr. Football var um 50 milljóna króna tap á rekstri KSÍ árið 2019. Sagt er að ársreikningur verði birtur í dag á vef sambandsins.

Árið 2018 var hagnaður sambandsins yfir 200 milljónir og árið 2017 var hagnaður ársins rúmar 200 þúsund krónur. Hagnaðurinn árið 2018 var fyrst og síðast vegna HM, karla þar sem Ísland var með í fyrsta sinn. Gríðarlegar tekjur koma af stórmóti karla.

,,Ég náði að glugga í þennan reikning, mér brá. Það var tap á rekstri sambandsins árið 2019, í kringum 50 milljónir. Mér finnst það skellur,“ sagði Kristján Óli.

Ekki var útskýrt hvar hallinn á rekstrinum væri en öll undankeppni EM karla var í fyrsta sinn leikin á sama árinu, þar var mikill kostnaður sem iðulega hefur farið á tvö ár.

Knattspyrnusambandið er þó vel statt og átti um 759 milljónir í óráðstafað eigið fé undir lok árs 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Edda Sif gerir upp málið sem rætt var á kaffistofum – „Vissi ekki að ég ætti að tala við hann eins og aumingja“

Edda Sif gerir upp málið sem rætt var á kaffistofum – „Vissi ekki að ég ætti að tala við hann eins og aumingja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jota strax búinn að skrá nafn sitt í sögubækur Liverpool

Jota strax búinn að skrá nafn sitt í sögubækur Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Grét fyrir framan Wenger – „Ég vissi ekki hvað ég átti að gera“

Grét fyrir framan Wenger – „Ég vissi ekki hvað ég átti að gera“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Geta tekið á móti 23.500 áhorfendum

Geta tekið á móti 23.500 áhorfendum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Bestu pör sögunnar