fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Svona bjargaði Fred ferli sínum hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 08:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Carrick, aðstoðarþjálfari Manchester United segir að Fred hafi bjargað ferli sínum hjá félaginu með því að leggja gríðarlega mikið á sig.

Fred gat ekkert á sínu fyrsta tímabili og virtist eins og United hefði hent 50 milljónum punda í ruslið, hann hefur verið einn af skárri leikmönnum United í ár.

,,Hann hefur gert frábærlega, það er aldrei einfalt að koma inn. Sagan segir okkur það,“ sagði Carrick

,,Þegar þú skoðar sögu félagsins, þá hafa nýir leikmenn stundum verið í vandræðum til að byrja. Það er ekki sönnun þess að þeir séu slakir leikmenn.“

Hann segir að Fred hafi bjargað ferli sínum með því að leggja mikið á sig. ,,Enska úrvalsdeildin er öðruvísi en aðrar deildir, það tekur tíma að aðlagast. Ég verð að hrósa Fred, hann gafst ekki upp. Hann lærði og hefur viljað leggja gríðarlega mikið á sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð